Knattspyrna: Annar fjögurra marka sigur Þórs í Lengjubikar

Þórsarar unnu Stjörnuna í öðrum leik sínum í Lengjubikar karla í Boganum í dag með fimm mörkum gegn einu. Fimm mörk voru skoruð á síðustu 25 mínútunum.

Knattspyrna: Þór tekur á móti Stjörnunni í Boganum

Þórsarar spila sinn annan leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu þetta árið þegar þeir taka á móti liði Stjörnunnar í Boganum í dag kl. 15.

Knattspyrna: Þór/KA með stórsigur á Víkingum

Þór/KA vann öruggan sigur á liði Víkings í 2. umferð riðils 2 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fimm mörk, fimm sem skoruðu.

Pétur Orri með U17 til Finnlands

Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands í fótbolta sem mætir Finnum ytra.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Víkingi

Þór/KA spilar sinn annan leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar Víkingar koma í heimsókn í Bogann. Leikurinn hefst kl. 17:15.

Fjórir ungir leikmenn undirrita samning

Knattspyrnudeild Þórs hefur endurnýjað leikmannasamninga við fjóra unga leikmenn.

Knattspyrna: Tveir öruggir sigrar í Lengjubikar

Þór/KA og Þór unnu bæði örugga sigra í fyrstu leikjum liðanna í Lengjubikarnum í gær. Leikur Þórs átti upphaflega að vera í Keflavík, var færður á Áfltanes vegna ástandsins á Reykjanesi, en endaði inni í Garðabæ vegna vallaraðstæðna á Álftanesi.

Knattspyrna: Útileikir í Lengjubikar í dag

Þór og Þór/KA hefja keppni í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu í dag, bæði með útileikjum.

Knattspyrna: Lengjubikarinn á næsta leiti

Lið Þórs og Þórs/KA hefja eftir örfáa daga keppni í Lengjubikarnum. Bæði lið byrja á útileik næstkomandi laugardag. Bæði lið eiga þrjá heimaleiki og tvo útileiki í riðlakeppninni. 

Knattspyrna: Tvær nýjar í hópinn hjá Þór/KA