22.11.2022
Á morgun, miðvikudag tekur Þór á móti Snæfelli í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.
22.11.2022
UPPFÆRT: Bikarleiknum hefur verið frestað til 14. desember.
Stelpurnar í KA/Þór áttu að fara til Eyja í dag og mæta ÍBV í bikarkeppni HSÍ en leiknum hefur verið frestað til morguns. Liðin mætast aftur á laugardag í deildinni, á Akureyri.
22.11.2022
Okkar drengir komu báðir inn á sem varamenn í sigri á Kasakstan í dag. Íslenska liðið tryggði sér sæti í milliriðli.
22.11.2022
Handknattleiksdeild Þórs hefur sagt þjálfara meistaraflokks karla, Stevce Alusovski, upp störfum. Halldór Örn Tryggvason kemur úr fæðingarorlofi og mun stýra liðinu.
21.11.2022
Alls mættu 25 lið til leiks en þau komu frá fjórum félögum þ.e. Þór, Höttur, Samherjar og Tindastóll. Mótið var fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára og voru þátttakendur á annað hundrað.
21.11.2022
Jón Stefán Jónsson hætti störfum hjá Íþróttafélaginu Þór núna í nóvember þegar honum bauðst starf við þjálfun fyrir sunnan.
20.11.2022
Þórsararnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson eru gengnir til liðs við Dalvík/Reyni.
20.11.2022
KA/Þór tapaði með tveggja marka mun fyrir toppliði Vals í Olísdeildinni í handbolta í gær. Liðið er áfram í 5. sæti deildarinnar, sem er orðin nokkuð tvískipt.
20.11.2022
Þórsararnir Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson voru í byrjunarliði U19 ára landsliðs Íslands gegn Frökkum í undankeppni EM í gær.
19.11.2022
U19 landsliðið mætir Frökkum í undankeppni EM 2023 í Skotlandi í dag kl. 15. Okkar menn byrja báðir.