Fræðsla & Forvarnir

Íþróttafélaginu Þór er annt um líðan og velferð iðkenda sinna og hins almenna félagsmanns. Félagið sjálft þ.e. aðalstjórn þess hefur allt frá árinu 2015 verið Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Einnig hafa handknattleiksdeild-, knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild öðlast áðurnefnda viðurkenningu. Smærri deildir okkar leggja sig fram um að starfa sem næst ákvæðum fyrirmyndarfélags þrátt fyrir að hafa hana ekki sem slíka. Píla og rafíþróttir eru ekki innan ÍSÍ og geta því ekki öðlast viðurkenninguna.
Félagið hefur ennfremur útbúið siðareglur og viðbragðsáætlun gegn einelti. Þá fylgir félagið stefnu ÍSÍ í jafnréttismálum.
Hér að neðan eru tenglar í viðkomandi málaflokka þar sem nálgast má frekari upplýsingar um þá. Öll þessi skjöl verða í stöðugt í endurskoðun og uppfærð eftir þörfum

EINELTI
Viðbragðsáætlun gegn einelti
Verkferill þegar tilkynning um einelti berst
Tilkynning

FYRIRMYNDARFÉLAG ÍSÍ - HANDBÆKUR
Aðalstjórn (Fyrirmyndarfélag ÍSÍ)
Knattspyrnudeild (Fyrirmyndarfélag ÍSÍ)
Körfuknattleiksdeild (Fyrirmyndarfélag ÍSÍ)
Handknattleiksdeild (Fyrirmyndarfélag ÍSÍ)
Hnefaleikadeild
Keiludeild
Píludeild
Taekwondo

Rafíþróttadeild

SIÐAREGLUR ÞÓRS
SIÐAREGLUR ÞÓRS

JAFNRÉTTISÁÆTLUN
JAFRÉTTISÁÆTLUN

KYNFERÐISLEGT OFBELDI OG ÁREITI