Íþróttafólk Þórs

Árið 1990 var íþróttamaður Þórs valinn í fyrsta skipti með þeim hætti sem gert er í dag. Var það gert að frumkvæði Ragnars Sverrissonar stórkaupmanns í JMJ. Kjörið fer fram með þeim hætti að hver deild tilnefnir tvo leikmenn úr sínum röðum, sem þeir telja að hafi staðið sig best á árinu.

Á fundi í aðalstjórn Þórs 9. desember 2014 var samþykkt ný reglugerð þar sem helsta breytingin er sú að kjörið er íþróttafólk Þórs, þ.e. íþróttakarl og íþróttakona Þórs. Hverri deild er sem fyrr heimilt að tilnefna tvo fulltrúa sína, þ.e. karl og konu. Aðalstjórn kýs svo íþróttafólk Þórs með leynilegri kosningu.

Reglugerð um kjör á íþróttafólki Þórs má finna HÉR. Kjör íþróttamanns Þórs fer fram í desember og er því lýst í hófi sem nefnt hefur verið Við áramót og fer fram í Hamri á milli jóla og nýárs eða í byrjun janúar.

Fyrsti íþróttamaður Þórs sem kjörinn var með þessum hætti var Guðmundur Benediktson knattspyrnumaður. Hér kemur svo listi yfir þá einstaklinga sem kjörnir hafa verið íþróttamenn Þórs sem og nöfn þeirra sem kjörnir hafa verið íþróttmenn sinna deilda.

2023
Elmar Freyr Aðalheiðarson
Madison Anne Sutton
Sandra María Jessen

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Aron Hólm Kristjánsson
Handknattleikur: Lydía Gunnþórsdóttir
Hnefaleikar: Elmar Freyr Aðalheiðarson
Hnefaleikar: Valgerður Telma Einarsdóttir
Knattspyrna: Marc Rochester-Sörensen
Knattspyrna: Sandra María Jessen
Körfuknattleikur: Madison Anne Sutton
Körfuknattleikur: Smári Jónsson
Pílukast: Kolbrún Gígja Einarsdóttir
Pílukast: Óskar Jónasson
Rafíþróttir: Árveig Lilja Bjarnadóttir
Rafíþróttir: Stefán Máni Unnarsson
Keiludeild tilnefndi ekki fólk úr sínum röðum
Taekwondodeild tilnefndi ekki fólk úr sínum röðum.

Tilnefningar - myndir og textar frá deildunum - pdf.

2022
Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Sandra María Jessen

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Aðalsteinn Ernir Bergþórsson
Hnefaleikar: Elmar Freyr Aðalheiðarson
Knattspyrna: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Knattspyrna: Sandra María Jessen
Körfuknattleikur: Baldur Örn Jóhannesson
Körfuknattleikur: Heiða Hlín Björnsdóttir
Keila: Guðmundur Konráðsson
Pílukast: Óskar Jónasson
Rafíþróttir: Andri Þór Bjarnason
Tilnefningar - myndir og textar frá deildunum - pdf.

2021
Ragnar Ágústsson - körfuknattleikur
Arna Sif Ásgrímsdóttir - knattspyrna

Íþróttafólk deilda

Handknattleikur: Arnór Þorri Þorsteinsson
Hnefaleikar: Elmar Freyr Aðalheiðarson
Knattspyrna: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Knattspyrna: Fannar Daði Malmquist Gíslason
Körfuknattleikur: Heiða Hlín Björnsdóttir
Körfuknattleikur: Ragnar Ágústsson
Pílukast: Brynja Herborg Jónsdóttir
Pílukast: Sigurður Þórisson
Rafíþróttir: Andri Þór Bjarnason

2020
Sjálboðaliðinn var maður ársins 2020 félaginu. Á þessu ári þar sem heimsfaraldur setti mikinn svip á íþróttaliðið var ákveðið að velja ekki einstaklinga úr röðum íþróttafólks sem íþróttafólk ársins heldur var sjálfboðaliðinn valinn þess í stað.

2019
Arna Sif Ásgrímsdóttir - knattspyrna
Júlíus Orri Ágústsson - körfuknattleikur

Íþróttafólk deilda 
Handknattleikur: Brynjar Hólm Grétarsson
Keila: Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir
Keila: Njáll Harðarson
Knattspyrna: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Knattspyrna: Aron Birkir Stefánsson
Körfuknattleikur: Júlíus Orri Ágústsson
Körfuknattleikur: Sylvía Rún Hálfdanardóttir
Pílukast: Atli Bjarnason
Pílukast: Hrefna Sævarsdóttir

2018
Arna Sif Ásgrímsdóttir - knattspyrna
Hafþór Már Vignisson - handknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Hafþór Már Vignisson
Keiludeild: Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir
Keiludeild: Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín
Knattspyrna: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Knattspyrna: Ignacio Gil Echeverria (Nacho Gil)
Körfuknattleikur: Júlíus Orri Ágústsson
Körfuknattleikur: Rut Herner Konráðsdóttir
Pílukast: Bjarni Sigurðsson
Pílukast: Guðrún Þorbjörg Þórðardóttir

2017
Tryggvi Snær Hlinason
Sandra Stephany Mayor Gutierrez

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Hafþór Már Vignisson
Keila: Guðbjörg Sigurðardóttir
Keila: Ólafur Þór Hjaltalín
Knattspyrna: Orri Sigurjónsson
Knattspyrna: Sandra Stephany Mayor Gutierrez
Körfuknattleikur: Heiða Hlín Björnsdóttir
Körfuknattleikur: Tryggvi Snær Hlinason
Píla: Bjarni Sigurðsson
Píla: Jóhanna Bergsdóttir
Taekwondodeild Þórs tilnefndi engan að þessu sinni.

2016
Tryggvi Snær Hlinason - körfuknattleikur
Sandra Stephany Mayor Gutierrez - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Hafþór Már Vignisson
Keila: Bergþóra Pálsdóttir
Keila: Guðmundur Konráðsson
Knattspyrna: Gunnar Örvar Stefánsson
Knattspyrna: Sandra Stephany Mayor Gutierrez
Körfuknattleikur: Tryggvi Snær Hlinason
Körfuknattleikur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir
Pílukast: Bjarni Sigurðsson
Pílukast: Jóhanna Bergsdóttir
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller

2015
Tryggvi Snær Hlinason - körfuknattleikur (fulltrúi Þórs í kjöri íþróttamanns Akureyrar)
Roxanne Kimberly Barker knattspyrnukona

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Hafþór Már Vignisson
Keila: Erna Hermannsdóttir
Keila: Ingólfur Ómar Valdimarsson
Knattspyrna: Jóhann Helgi Hannesson
Knattspyrna: Roxanne Kimberly Barker
Körfuknattleikur: Helga Rut Hallgrímsdóttir
Körfuknattleikur: Tryggvi Snær Hlinason
Pílukast: Bjarni Sigurðsson
Pílukast: Jóhanna Bergsdóttir
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller
Tae-kwondo: Sveinborg Katla Daníelsdóttir

2014
Arna Sif Ásgrímsdóttir - knattspyrna
Sandor Matus - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Vignir Jóhannsson
Keila: Ingólfur Valdimarsson
Keila: Nanna Hólm
Körfuknattleikur: Einar Ómar Eyjólfsson
Körfuknattleikur: Erna Rún Magnúsdóttir
Pílukast: Bjarni Sigurðsson
Pílukast: Jóhanna Bergsdóttir
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller
Tae-kwondo: Sveinborg Katla Daníelsdóttir.

2013 - Ármann Pétur Ævarsson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Arnar Þór Fylkisson
Knattspyrna: Ármann Pétur Ævarsson
Keila: Ingólfur Ómar Valdimarsson
Körfuknattleikur: Ólafur Aron Ingvason
Pílukast: Bjarni Sigurðsson
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller

2012 - Arna Sif Ásgrímsdóttir - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Birkir Guðlaugsson
Keila: Guðmundur Konráðsson
Knattspyrna: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Körfuknattleikur: Sindri Davíðsson
Pílukast: Hinrik Þórðarson
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller

2011 - Sveinn Elías Jónsson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Arnór Þorri Þorsteinsson
Keila: Haukur Þór Sigurðsson
Körfuknattleikur: Stefán Karel Torfason
Pílukast: María Steinunn Jóhannesdóttir
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller

2010 - Atli Sigurjónsson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Körfuknattleikur: Óðinn Ásgeirsson
Tae-kwondo: Haukur Fannar Möller

2009 - Rakel Hönnudóttir - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Knattspyrna: Rakel Hönnudóttir
Körfuknattleikur: Linda Hlín Heiðarsdóttir
Tae-kwondo: Björn Heiðar Rúnarsson

2008 - Rakel Hönnudóttir - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Knattspyrna: Rakel Hönnudóttir
Körfuknattleikur: Jón Orri Kristjánsson
Tae-kwondo: Björn Heiðar Rúnarsson

2007 - Óðinn Ásgeirsson - körfuknattleikur

Íþróttafólk deilda
Knattspyrna: Dragana Stojanovic
Körfuknattleikur: Óðinn Ásgeirsson
Tae-kwondo: Björn Heiðar Rúnarsson

2006 - Hlynur Birgisson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Knattspyrna: Hlynur Birgisson
Körfuknattleikur: Hrafn Jóhannesson
Tae-kwondo: Rut Sigurðardóttir

2005 - Aigars Lazdins – handknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Aigars Lazdins
Knattspyrna: Freyr Guðlaugsson
Körfuknattleikur: Magnús Helgason
Tae-kwondo: Rut Sigurðardóttir

2004 - Árni Þór Sigtryggsson - handknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Árni Þór Sigtryggsson
Knattspyrna: Atli Már Rúnarsson
Körfuknattleikur: Ólafur Halldór Torfason
Tae-kwondo: Rut Sigurðardóttir

2003 - Rut Sigurðardóttir - tae-kwondo

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Árni Þór Sigtryggsson
Knattspyrna: Guðrún Soffía Viðarsdóttir
Körfuknattleikur: Guðmundur Oddsson
Tae-kwondo: Rut Sigurðardóttir

2002 - Ásta Árnadóttir - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Aigars Lazdins
Körfuknattleikur: Hermann Daði Hermannsson
Tae-kwondo: Rut Sigurðardóttir

2001 - Páll Viðar Gíslason - handknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Páll Viðar Gíslasopn
Knattspyrna: Ásta Árnadóttir
Körfuknattleikur: Óðinn Ásgeirsson
Tae-kwondo: Þórdís Úlfarsdóttir

2000 - Óðinn Ásgeirsson - körfuknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Þorvaldur Sigurðsson
Knattspyrna: Hlynur Eiríksson
Körfuknattleikur: Óðinn Ásgeirsson
Skíðaíþróttir: Ingvar Steinarsson
Tae-kwondo: Eggert Gunnarsson
Árið 2000 var skíðamaður Þórs valinn í síðasta sinn þar sem allir skíðamenn keppa framvegis undir merkjum Skíðafélags Akureyrar.

1999 - Óðinn Árnason - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Arnar Gunnarsson
Knattspyrna: Óðinn Árnason
Körfuknattleikur: Magnús Helgason
Skíðaíþróttir: Haukur Eiríksson
Tae-kwondo: Bjarki Guðmundsson
Árið 1999 var í fyrsta sinn Tae-kwondo maður valinn.

1998 - Páll Viðar Gíslason - handknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Páll Viðar Gíslason
Knattspyrna: Orri Freyr Hjaltalín
Körfuknattleikur: Einar Örn Aðalsteinsson
Skíðaíþróttir: Sigurður Grétar Guðmundsson

1997 - Sigurður Grétar Sigurðsson - körfuknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Axel Stefánsson
Knattspyrna: Guðmundur Hákonarson
Körfuknattleikur: Sigurður Grétar Sigurðsson
Skíðaíþróttir: Rúnar Friðriksson

1996 - Jóhann Þórhallsson - skíðaíþróttir

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Atli Már Rúnarsson
Knattspyrna: Páll Viðar Gíslason
Körfuknattleikur: Konráð Herner Óskarsson
Skíði: Jóhann Þórhallsson

1995 - Birgir Örn Birgisson - körfuknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Sævar Árnason
Knattspyrna: Páll Þorgeir Pálsson
Körfuknattleikur: Birgir Örn Birgisson
Skíðaíþróttir: Jóhann Þórhallsson

1994 - Konráð Herner Óskarsson - körfuknattleikur

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Jóhann Samúelsson
Knattspyrna: Guðmundur Benediktsson
Körfuknattleikur: Konráð Herner Óskarsson
Skíðaíþróttir: Jóhann Þórhallsson

1993 - Hlynur Birgisson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Geir Kristinn Aðalsteinsson
Knattspyrna: Hlynur Birgisson
Körfuknattleikur: Hafsteinn Lúðvíksson
Skíðaíþróttir: Rögnvaldur Ingþórsson

1992 - Hlynur Birgisson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Knattspyrna: Hlynur Birgisson
Körfuknattleikur: Hafsteinn Lúðvíksson
Skíðaíþróttir: Rögnvaldur Ingþórsson

1991 - Haukur Eiríksson - skíðaíþróttir

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Rúnar Sigtryggsson
Knattspyrna: Júlíus Þór Tryggvason
Körfuknattleikur: Konráð Herner Óskarsson
Skíðaíþróttir: Haukur Eiríksson

1990 - Guðmundur Benediktsson - knattspyrna

Íþróttafólk deilda
Handknattleikur: Rúnar Sigtryggsson
Knattspyrna: Guðmundur Benediktsson
Körfuknattleikur: Jóhann Rúnar Sigurðsson
Skíðaíþróttir: Haukur Eiríksson