14.03.2023
Nú er um að gera að fjölmenna á leikinn þar sem þetta verður síðasti heimaleikur Þórs í deildarkeppninni.
13.03.2023
Átján þátttakendur á byrjendanámskeiði í körfuboltaþjálfun.
13.03.2023
Áskorendastigið fyrir keppni í Stórmeistaramótinu í Counter Strike hefur staðið yfir að undanförnu og tryggðu Þórsarar sér sæti í Stórmeistaramótinu.
13.03.2023
Stjónr hnefaleikadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þriðjudaginn 21. mars kl. 20:00 í Hamri.
11.03.2023
KA/Þór tókst ekki að sækja tvö stig í Kópavoginn þegar liðið mætti botnliði HK í Olísdeildinni í handbolta í dag.
11.03.2023
Strákarnir okkar í fótboltanum léku sinn síðasta leik í Lengjubikarnum í ár þegar þeir heimsóttu Þróttara í Egilshöll í dag.
11.03.2023
Þrátt fyrir tap gegn Þrótti í gær hefur Þór/KA það enn í sínum höndum að komast áfram í undanúrslit Lengjubikarsins.
10.03.2023
Davíð Örn Aðalsteinsson er hluti af U17 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
10.03.2023
73.Goðamót Þórs fór fram um síðustu helgi þegar stelpur í 5.flokki spreyttu sig.