24.01.2025
Okkar menn í körfuboltanum biðu lægri hlut gegn Skagamönnum.
23.01.2025
Björn Halldór Sveinsson hlaut heiðursviðurkenningu ÍBA fyrir framlag sitt til Þórs í gegnum árin á íþróttahátíð ÍBA og Akureyrarbæjar í Hofi í kvöld.
23.01.2025
Sandra María Jessen er íþróttakona Akureyrar 2024.
21.01.2025
Okkar konur í körfuboltanum héldu áfram sigurgöngunni í kvöld þegar Þórsliðið fékk topplið Hauka í heimsókn.
21.01.2025
Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.
21.01.2025
Þórsarinn Arnór Þór Gunnarsson er ánægður með lífið og tilveruna í Þýskalandi en þar hefur hann leikið og þjálfað við góðan orðstír í fjölda mörg ár. Heimasíðan heyrði í Adda sem sem nú er þjálfari hjá Bergischer HC í þýsku 2. deildinni.
18.01.2025
Þór verður meðal liða í úrslitahelgi VÍS bikarsins í körfubolta.