Þór í undanúrslit bikarkeppninnar

Þór verður meðal liða í úrslitahelgi VÍS bikarsins í körfubolta.

Öruggur sigur í toppslagnum

Sigur gegn Sindra

Strákarnir okkar í körfuboltanum gerðu góða ferð á Höfn í Hornafirði í kvöld.

Knattspyrna: Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.

Æfingar fyrir krakka og unglinga hjá Píludeild Þórs

Knattspyrna: Þór/KA semur við Bríeti Fjólu Bjarnadóttur

Sigur eftir hádramatík á Króknum

Þórsarar gerðu góða ferð á Sauðárkrók í stórleik 14.umferðar Bónus deildarinnar í körfubolta í kvöld.

Adda Sigríður í Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Öddu Sigríði Ásmundsdóttur um að leika með Þórsliðinu.

Öruggur sigur að Ásvöllum

KA/Þór hélt sigurgöngunni áfram í kvöld.

Öruggur heimasigur á botnliðinu

Þórsarar unnu öruggan sigur á Selfossi í 1.deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.