Lið og leikmenn frá Þór/KA og KA/Þór tilnefnd hjá K.A.

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, knattspyrnukona hjá Þór/KA, og Agnes Vala Tryggvadóttir, handboltakona hjá KA/Þór, er á meðal þeirra ungu einstaklinga sem tilnefndir eru til Böggubikarsins hjá K.A.

Fjölmennt á Bombumóti Píludeildar

Bombumót Píludeildarinnar var haldið í gær, spilaður tvímenningur og tóku 38 lið þátt.

Hnefaleikadeild Þórs 2022

Sævar Ingi Rúnarsson, formaður Hnefaleikadeildar Þórs, hefur tekið saman eins konar annál fyrir árið hjá hnefaleikafólkinu okkar.

Tryggvi Snær og Sandra Sigurðardóttir á meðal efstu

Tryggvi Snær Hlinason, fyrrum leikmaður Þórs í körfuknattleik, og Sandra Sigurðardóttir, fyrrum leikmaður með Þór/KA/KS í knattspyrnu voru á meðal efstu í kjöri á íþróttamanni ársins 2022.

Haraldur Ingólfsson íþróttaeldhugi ársins!

Haraldur Ingólfsson, sem unnið hefur gríðarlegt sjálfboðastarf undanfarin ár fyrir íþróttafélagið Þór og kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu, var í kvöld útnefndur íþróttaeldhugi ársins af Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), þegar verðlaunin voru afhent í fyrsta skipti.

Ábendingar um heiðursmerki

Útbúið hefur verið eyðublað hér á heimasíðunni fyrir félagsfólk sem vill koma með ábendingar um einstaklinga sem ættu skilið að fá heiðursmerki félagsins.

Bombumót Píludeildar 29. desember

Píludeild Þórs heldur sitt árlega Bombumót fimmtudagskvöldið 29. desember.

Jólamót Knattspyrnudeildar - leikjadagskrá

Tólf lið taka þátt í mótinu. Dregið hefur verið í riðla og er leikjadagskráin klár. Spilað er í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu lið úr hvorum riðli áfram í undanúrslit.

Íþróttafélagið Þór óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!

Okkar maður tilnefndur í vali á íþróttaeldhuga ársins

ÍSÍ og Lottó standa fyrir vali á íþróttaeldhuga ársins, sem er liður í að verðlauna sjálfboðaliða fyrir störf þeirra í þágu íþróttafélaga og íþróttahreyfingarinnar.