U19 áfram í milliriðil EM

Okkar drengir komu báðir inn á sem varamenn í sigri á Kasakstan í dag. Íslenska liðið tryggði sér sæti í milliriðli.

Stevce Alusovski sagt upp störfum

Handknattleiksdeild Þórs hefur sagt þjálfara meistaraflokks karla, Stevce Alusovski, upp störfum. Halldór Örn Tryggvason kemur úr fæðingarorlofi og mun stýra liðinu.

Myndir frá Hreinsitæknimótinu í körfubolta

Alls mættu 25 lið til leiks en þau komu frá fjórum félögum þ.e. Þór, Höttur, Samherjar og Tindastóll. Mótið var fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára og voru þátttakendur á annað hundrað.

Jón Stefán hættur störfum hjá Þór

Jón Stefán Jónsson hætti störfum hjá Íþróttafélaginu Þór núna í nóvember þegar honum bauðst starf við þjálfun fyrir sunnan.

Aron Máni og Bjarmi Fannar til Dalvíkur/Reynis

Þórsararnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson eru gengnir til liðs við Dalvík/Reyni.

Tap og forföll lykilmanna hjá KA/Þór

KA/Þór tapaði með tveggja marka mun fyrir toppliði Vals í Olísdeildinni í handbolta í gær. Liðið er áfram í 5. sæti deildarinnar, sem er orðin nokkuð tvískipt.

Aron Ingi og Bjarni Guðjón spiluðu í tapi gegn Frökkum

Þórsararnir Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson voru í byrjunarliði U19 ára landsliðs Íslands gegn Frökkum í undankeppni EM í gær.

Aron Ingi og Bjarni Guðjón byrja gegn Frökkum

U19 landsliðið mætir Frökkum í undankeppni EM 2023 í Skotlandi í dag kl. 15. Okkar menn byrja báðir.

Fjögurra marka tap gegn Víkingum

Þórsarar mættu Víkingi á útivelli í Grill 66 deildinni í gærkvöld. Slakur seinni hálfleikur réði úrslitum.

Tap gegn Hrunamönnum

Þórsarar urðu að játa sig sigraða þegar þeir sóttu lið Hrunamanna heim í kvöld í leik sem fram fór á Flúðum. Heimamenn höfðu sjö stiga sigur 101:94.