Bjarni Guðjón valinn í U21

Tveir uppaldir Þórsarar eru í U21 landsliðshópi Íslands fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM2025.

Þór/KA/Völsungur Íslandsmeistari í 2.flokki

Stelpurnar í Þór/KA/Völsungi tryggðu sér á dögunum Íslandsmeistaratitil í 2.flokki í fótbolta.

Egill og Pétur stóðu sig vel á Telki Cup

Þórsararnir Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson voru hluti af U17 ára landsliði Íslands sem tók þátt í sterku æfingamóti á Ungverjalandi í síðustu viku.

Helgi Rúnar Bragason körfuboltaþjálfari er látinn

Í gær, sunnudag lést Helgi Rúnar Bragason fyrrum körfuboltaþjálfari hjá Þór og framkvæmdastjóri ÍBA. Helgi Rúnar, sem var aðeins 47 ára gamall háði harða baráttu við illvígan sjúkdóm sem lagði hann að velli.

Vel heppnað 3 á 3 Götukörfuboltamót í Garðinum hans Gústa

Í gær, laugardaginn 26. ágúst – afmælisdegi Gústa – fór fram 3 á 3 Götukörfuboltamót í Garðinum hans Gústa við Glerárskóla á Akureyri. Mótið var haldið í tengslum við Akureyrarvöku.

Frítt á leik Þórs/KA á Króknum í dag

Sandra María í 200 leiki, Karen María í 100

Sandra María Jessen og Karen María Sigurgeirsdóttir hafa báðar náð leikjaáföngum með Þór/KA að undanförnu. Sandra María hefur spilað 200 KSÍ-leiki í meistaraflokki með Þór/KA og Karen María rúmlega 100 leiki. 

Njarðvíkingar hirtu öll stigin

Handboltinn farinn af stað

Þór fær Njarðvík heimsókn í dag