17.04.2024
Áhugaverðu og í raun ævintýralegu tímabili kvennaliðs Þórs í körfubolta lauk í gærkvöld þegar liðið mætti Grindavík í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar. Grindvíkingar höfðu sigur og unnu einvígið. Þórsliðið er því úr leik og hefur lokið keppni þetta árið.
16.04.2024
Þriðji leikur í einvígi Þórs og Grindavíkur í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta fer fram í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Grindvíkingar eru með pálmann í höndunum eftir tvo sigra, en Þórsliðið verður að vinna til að halda lífi í einvíginu.
16.04.2024
Fimmtudaginn 18.apríl klukkan 19:00 í Hamri.
15.04.2024
Þórsarar sóttu gull í greipar Ísfirðinga í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik undanúrslita Grill 66 deildar karla í handbolta. Tveggja marka sigur tryggir liðinu sæti í úrslitaeinvígi við Fjölni um það hvort liðið fylgir ÍR upp í Olísdeildina.
15.04.2024
Stjórn hnefaleikadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar fimmtuudaginn 25. apríl kl. 15 í Hamri.
15.04.2024
Það var mikið um að vera hjá boltaíþróttaliðunum okkar um helgina, handbolti, körfubolti og fótbolti á dagskránni og bæði sætir sigrar og súrt tap sem litu dagsins ljós. Sigur í handbolta, tap og sigur í körfubolta, sigrar í fótbolta. Þar sem ritstjóra hefur ekki gefist tími til að fjalla um alla þessa leiki jafnóðum verður hér rennt yfir helstu tölur og úrsilt helgarinnar.
14.04.2024
Eftir æfinga- og undirbúningsmót og langt undirbúningstímabil má segja að keppnistímabilið hjá karlaliði Þórs í knattspyrnu hefjist í dag þegar Þórsarar taka á móti Austfirðingum í liði KFA í 2. umferð Mjólkurbikarkeppninnar.
13.04.2024
Það verður boðið upp á sannkallað körfuboltafár í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag þegar bæði meistaraflokkslið Þórs verða í eldlínunni í úrslitakeppnum deildanna.
12.04.2024
Þór vann Hörð í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta í kvöld og liðin mætast því í oddaleik ´ Ísafirði ´ m´nudag.
12.04.2024
Nú reynir á Þórsfjölskylduna því ekkert annað en sigur kemur til greina í kvöld þegar karlalið Þórs tekur á móti Herði frá Ísafirði í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta. Góð mæting og öflugur stuðningur úr stúkunni geta skipt sköpum í kvöld.