21.01.2025
Okkar konur í körfuboltanum héldu áfram sigurgöngunni í kvöld þegar Þórsliðið fékk topplið Hauka í heimsókn.
21.01.2025
Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.
21.01.2025
Þórsarinn Arnór Þór Gunnarsson er ánægður með lífið og tilveruna í Þýskalandi en þar hefur hann leikið og þjálfað við góðan orðstír í fjölda mörg ár. Heimasíðan heyrði í Adda sem sem nú er þjálfari hjá Bergischer HC í þýsku 2. deildinni.
18.01.2025
Þór verður meðal liða í úrslitahelgi VÍS bikarsins í körfubolta.
17.01.2025
Strákarnir okkar í körfuboltanum gerðu góða ferð á Höfn í Hornafirði í kvöld.
17.01.2025
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.