16.07.2023
Þór tekur á móti Aftureldingu í 12. umferð Lengjudeildarinnar í dag kl. 16. Frítt er á völlinn í boði VÍS.
15.07.2023
Það var mikil gleði og hamagangur í íþróttahúsi Glerárskóla í dag þegar landsliðsmaðurinn og Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason mætti á körfuboltanámskeið í Þorpinu.
15.07.2023
Fimm ungar knattspyrnukonur á aldrinum 16-17 ára hafa undirritað sína fyrstu leikmannasamninga við Þór/KA eða eru að endurnýja samninga sem voru runnir út. Þessar undirskriftir sem nú hafa farið fram sýna vel þann mikla efnivið og þann fjölda af góðum leikmönnum sem koma upp úr starfi yngri flokka félaganna á hverju einasta ári.
13.07.2023
Þór og Grindavík skildu jöfn í 10. umferð Lengjudeildarinnar í gær. Þórsarar komust yfir, en heimamenn jöfnuðu þegar skammt var eftir af leiknum.
11.07.2023
Nýlega var undirritaður samningur til þriggja ára milli VÍS og íþróttafélagsins Þórs um að hinn víðfrægi Þórsvöllur á Akureyri verði nú VÍS völlurinn. Enda eiga VÍS og Þór rauða litinn sameiginlegan.
11.07.2023
Unglingaráð handknattleiksdeildar Þórs átti þrjá fulltrúa á Global Handball Summit í Serbíu 13.-15. júní.
10.07.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson er mættur aftur í byrjunarliðið hjá U19 sem mætir Grikkjum í kvöld kl. 19 í lokaleik riðilsins. Ísland á möguleika á að komast í undanúrslit með sigri, en því aðeins að Norðmenn tapi fyrir Spánverjum.