Handbolti: Gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KA/Þór

KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í dag kl. 17. Enn einn úrslitaleikurinn fram undan hjá stelpunum í baráttunni um að halda sæti sínu Olísdeildinni og stuðningur af pöllunum mikilvægur eins og alltaf.

Vor í lofti, bjartsýni í Þorpinu!

Það er vor í lofti. Vellir og tún eru að taka við sér, gróðurinn lifnar við og fólkið verður bjartsýnt.

Körfubolti: Þór tekur á móti Ármanni í kvöld

Þórsarar fá Ármenninga í heimsókn í Höllina í kvöld kl. 19:15 í 20. umferð 1. deildar karla í körfubolta. 

Jón Jökull í Þór

Jón Jökull Hjaltason er genginn til liðs við Þór.

Handbolti: Full taska af búningum til Kenýa

Frá því er sagt á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs að nýlega hafi farið full taska af fatnaði, notuðum keppnisbúningum, til Kenýa. 

Skráning hafin á Pollamót 2024

Pollamót Samskipa og Þórs verður á sínum stað í sumar.

Handbolti: Oddur Gretarsson á leið heim í Þorpið!

Oddur Gretarsson er á heimleið og hefur samið við handknattleiksdeild Þórs um að leika með félaginu næstu árin.

Fimm Þórsarar með U16 til Gíbraltar

Fimm Þórsarar á leið í landsleiki með U16 ára landsliði Íslands í fótbolta.

Knattspyrna: Fjórar frá Þór/KA með U19 og ein með U16

Fjórar frá Þór/KA æfa í dag og á morgun með U19 landsliðinu og ein frá Þór/KA er á leið með U16 landsliðinu á æfingamót á Norður-Írlandi.

Knattspyrna: Fjórar endurnýja samninga við Þór/KA

Um helgina undirrituðu fjórar úr leikmannahópi félagsins nýja samninga við stjórn Þórs/KA.