Þórsarar í úrslit í CS go

Þór er komið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins!

Diplómamót í Hnefaleikum á Akureyri

Helgina 23 -24 apríl var haldið Diplómamót í Hnefaleikur hér á Akureyri í hnefaleikasal Þórs

Vilji til að flýta uppbyggingu á Þórssvæði

Þórsdagar og gjöf með æfingagjöldum

Keppnistreyja yngri flokka fylgir með æfingagjöldum.

Arna Eiríksdóttir í Þór/KA á láni

Þór/KA hefur gert lánssamning við Örnu Eiríksdóttur og Val um að hún leiki með Þór/KA í sumar.

Þór/KA semur við átta leikmenn

Yngriflokkastarfið hjá Akureyrarfélögunum heldur áfram að skila góðum leikmönnum upp í meistaraflokkinn hjá Þór/KA. Í dag voru undirritaðir fyrstu leikmannasamningar við átta stelpur fæddar 2005 og 2006.

Tvenn bronsverðlaun og breytilegt veður í Barcelona

Þórsarar eru nú á heimleið eftir vel heppnaða viku í Barcelona.

3.flokkur tryggði sér efsta sætið

Þór/KA er sigurvegari fyrstu lotu A-deildar eftir flottan 3-0 sigur á Haukum/KÁ um helgina.

Tímabilinu lokið hjá strákunum

Eftir tap í gær gegn Fjölni í seinni leiknum í umspili um laust sæti í Olísdeildinni er ljóst að okkar drengir spila á næsta ári í Grill66 deildinni í handbolta.

Stórleikur í handboltanum!

Þór mætir Fjölni í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Grill66 deildarinnar í Höllinni kl.16.00 í dag, sunnudag.