Knattspyrna: Svekkjandi endir eftir góða frammistöðu

Þrátt fyrir flotta frammistöðu í leik liðsins gegn Val í 10. umferð Bestu deildarinnar varð uppskeran engin. Þór/KA komst yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af seinni hálfleik, en Valur skoraði tvívegis á lokamínútunum og hirti stigin sem í boði voru.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Val í dag

Breyttur leiktími: 18:15. Þór/KA tekur á móti Val í 10. umferð Bestu deildarinnar á VÍS-vellinum (Þórsvellinum) í kvöld kl. 18:15.

Strandhandboltamót KA/Þórs á Einni með öllu

Knattspyrna: Þór/KA með sjöunda sigurinn, áfram í toppbarátunni

Þór/KA vann Fylki með þremur mörkum gegn einu í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Liðið hefur nú unnið sjö leiki og fylgir toppliðum Breiðabliks og Vals eftir eins og skugginn.

Maddie verður áfram í Þór!

Samningar formlega undirritaðir

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Fylki

Þór/KA tekur á móti liði Fylkis í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag kl. 18.

Undirritun á morgun

Sverrir Páll til reynslu hjá AZ Alkmaar

Sverrir Páll Ingason æfir með AZ Alkmaar.

Brynjar valinn besti varnarmaðurinn