Körfubolti: Jason Gigliotti með 50 framlagsstig í sigri

Þór vann ÍA með tíu stiga mun, 90-80, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Jason Gigliotty átti frábæran leik, skemmti áhorfendum með troðslum og kláraði leikinn með 50 framlagsstigum.

Knattspyrna: 77. Goðamót Þórs um helgina

Knattspyrnudeild Þórs stendur um helgina fyrir Goðamóti í 6. flokki drengja og er þetta 77. mótið í röð Goðamótanna sem nú hafa verið haldin í meira en tvo áratugi!

Körfubolti: Þórsarar taka á móti Skagamönnum í kvöld

Þór og ÍA mætast í 18. umferð 1. deildar karla í Höllinni í kvöld kl. 19:15.

Pílukast: Akureyri Open hefst á morgun

Píludeild Þórs ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Það verður væntanlega ljóst um helgina þegar deildin heldur Akureyri Open með yfir 150 keppendum. 

Knattspyrna: Tap í vítaspyrnukeppni og Þór2 í 4. sæti

Árni Elvar í Þór

Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er genginn til liðs við Þór.

Körfubolti: 3125 stig! 3125 krónur!

Knattspyrna: Þór2 og KA2 leika um 3. sætið í kvöld

Knattspyrna: Þórsarar tvisvar Íslandsmeistarar karla innanhúss

Fréttaritari gerði þau mistök í gær að birta frétt þar sem því var haldið fram að rafíþróttalið Þórs sem varð Íslandsmeistari í Counter Strike í Ljósleiðaradeildinni um helgina væri fyrsta karlalið félagsins í meistaraflokki sem ynni Íslandsmeistaratitil. Hið rétta er að þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill karlaliðs frá Þór í meistaraflokki. Sagan geymir tvo Íslandsmeistaratitla í innanhússknattspyrnu karla.

Knattspyrna: Annar fjögurra marka sigur Þórs í Lengjubikar

Þórsarar unnu Stjörnuna í öðrum leik sínum í Lengjubikar karla í Boganum í dag með fimm mörkum gegn einu. Fimm mörk voru skoruð á síðustu 25 mínútunum.