02.03.2024
Þór/KA bauð að venju upp á markaveislu þegar liðið mætti Þrótturum í Boganum í kvöld. Lokatölur urðu 6-2 og Þór/KA er á toppi riðilsins.
02.03.2024
Þór tók á móti KR í fjórða leik sínum í Lengjubikarnum. Fjögur mörk gegn engu, fjórir sigrar í fjórum leikjum og sæti í undanúrslitum nánast tryggt.
02.03.2024
Þór/KA leikur þriðja leik sinn í Lengjubikarnum í dag þegar Þróttarar mæta í Bogann. Leikurinn hefst kl. 18:15. Vekjum athygli á breyttum leiktíma.
02.03.2024
Efstu liðin í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla eigast við í Boganum í dag. Lengjudeildarlið Þórs tekur á móti Bestudeildarliði KR undir stjórn fyrrum þjálfara Þórs, Greggs Ryder.
01.03.2024
Þórsarar töpuðu í kvöld þriðja leiknum í röð á móti þeim liðum sem eru í baráttunni um að fara upp í Olísdeildina þegar þeir sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn. Lokatölur 26-25 fyrir Fjölni.
01.03.2024
Birkir Heimisson er kominn heim í Þorpið!
01.03.2024
Þórsarar taka á móti Þrótti frá Vogum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.
01.03.2024
Þórsarar eiga fyrir höndum mikilvægan útileik gegn Fjölni í kvöld í Grill 66 deildinni í handbolta. Barátta um röðun liðanna fjögurra sem mega fara upp um deild er jöfn og spennandi á endasprettinum.