08.11.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hófu leik með U19 landsliðinu í undanriðli fyrir EM 2023 núna í morgun kl. 9:00. Leiknum er streymt beint á YouTube.
06.11.2022
Þrír leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Þórs eftir síðasta tímabil.
05.11.2022
Hrefna Ottósdóttir fór á kostum í dag og skoraði 40 stig þar af 12 þriggja stiga körfur í stórsigri gegn b liði Breiðabliks.
05.11.2022
Sóknarmaðurinn Valdimar Daði Sævarsson er genginn til liðs við Þór og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.
04.11.2022
Þórsarar sýndum gestum sínum óþarflega mikla gestrisni þegar Ármann kom í heimsókn í höllina í kvöld. Þórsarar gáfu gestunum allt það pláss og rými í fyrri hálfleik og það nýttu gestirnir sér til hins ýtrasta.
03.11.2022
Á morgun föstudag tekur Þór á móti Ármanni í 1. deild karla í körfubolta í leik sem hefst klukkan 19:15.
03.11.2022
Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.
02.11.2022
Þegar Þór og KR mættust í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld gerðu flestir ráð fyrir því að þetta yrði jafn og skemmtilegur leikur. Og segja má með sanni að lokasekúndur leiksins hafi verið hreint út sagt rafmagnaðar.