27.09.2023
Myndir úr sigurleik Þórs gegn Stjörnunni í Subway deild kvenna sem fram fór í gærkvöld eru komnar í myndaalbúm.
27.09.2023
Tveir Þórsarar taka þátt í undankeppni EM U17 á Írlandi í október.
26.09.2023
Það var hátíð í bæ, kátt í Höllinni og frábær stemning í stúkunni þegar Þór tók á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í kvöld. Níu stiga sigur varð niðurstaðan og fyrsti sigur Þórs í Subway-deildinni í höfn. Áreiðanlega ekki sá síðasti miðað við stemninguna í stúkunni og innan liðsins.
26.09.2023
Fyrsti leikur Þórs í Subway-deild kvenna verður í Íþróttahöllini á Akureyri í kvöld þegar stelpurnar okkar taka á móti liði Stjörnunnar, en þessi lið börðust í fimm leikja úrslitarimmu um sigur í 1. deildinni í vor.