17.10.2023
Nýr þjálfari meistaraflokks karla hefur verið ráðinn til starfa.
17.10.2023
Í kvöld er komið að fimmta leik Þórs í Subway-deild kvenna þegar stelpurnar fá Njarðvíkinga í heimsókn í Höllina.
16.10.2023
Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.
16.10.2023
Þórsarar eru jafnir Fjölni í efsta sæti Grill 66 deildar karla í handbolta eftir eins marks sigur á ungmennaliði HK á laugardag. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli.
15.10.2023
Metþátttaka er frá píludeild Þórs í Íslandsmótinu í tvímenningi í 501 sem fram fer í Reykjavík í dag og hófst kl. 11.
14.10.2023
Þrátt fyrir ágæta byrjun og góða kafla í leiknum gegn KR-ingum í 2. umferð 1. deildar karla í körfubolta í gær náðu Þórsarar ekki að sigra gamla stórveldið. KR-ingar vöknuðu í 2. leikhluta og sigldu sigrinum í höfn nokkuð örugglega þegar leið á seinni hálfleikinn.
14.10.2023
Í dag er komið að fjórða leik Þórs í Grill 66 deild karla í handbolta þegar okkar menn mæta ungmennaliði HK í Kórnum í Kópavogi.
12.10.2023
Fótboltinn rúllar af stað að nýju eftir haustfrí.