Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Benedikt Rúnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir næsta verkefni, útileiki gegn Tyrklandi og Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta.
Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir er í hópnum.
Ísland leikur gegn Tyrklandi 6. febrúar og gegn Slóvakíu þremur dögum síðar. Tyrkland er í toppsæti riðilsins með átta stig, Slóvakía í öðru með fjögur og Rúmenía og Ísland koma næst með tvö hvort.
Smelltu hér til að skoða hópinn í heild sinni.
Við óskum Evu til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu.