Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Vefmiðillinn mbl.is er mað ítarlega umfjöllun um starfsemi Rafíþróttadeildar Þórs í dag.
Í umfjölluninni er rætt við Bjarna Sigurðsson, formann Rafíþróttadeildarinnar. Þar er meðal annars sagt frá námskeiðum sem eru í boði og rafíþróttir sem valgrein í grunnskólunum á Akureyri fyrir nemendur 8.-10. bekkjar.
„Við byrjum snemma, árið 2020, á undan „hæpinu“ og vorum þá með námskeið en engin keppni var þá tilbúið fyrir krakka og rafíþróttadeildir landsins ekki komnar. Við vorum í samstarfi við RÍSÍ og plön um að fjölga keppnum og hafa keppnir í enda hvers tímabils gengið upp og fjölgað mikið,“ segir Bjarni meðal annars í viðtalinu við mbl.is.
Smellið hér til að lesa umfjöllunina á mbl.is.