Körfuboltaæfingar eru hafnar!

Matea Lonac nýr markmannsþjálfari yngri flokka

Matea Lona hefur tekið við markmanns þjálfun yngri flokka handboltans hjá Þór.

Pílukast: Íslandsmót félagsliða 2024

Íslandsmót félagsliða var haldið um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. Píludeild Þórs tefldi fram fullmönnuðu liði í karla- og kvennaflokki. Liðið var skipað 15 leikmönnum, 10 körlum og 5 konum.

Frítt að æfa handbolta í september

Frítt að æfa handbolta í september

Jafnt gegn ÍR hjá strákunum og sigur hjá stelpunum gegn FH

Taekwondo - Opnar æfingar sunnudaginn 1. september

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti FH í dag

Lokakafli Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu, Bestu deildarinnar, er hafinn. Keppni í efri hlutanum hófst í gær og í dag kl. 14 taka stelpurnar okkar í Þór/KA á móti FH á Greifavellinum.

Tvíhöfði á morgun - stelpurnar færa sig á brekkuna

Einstök Sandra náði merkilegum áfanga - þriðja sætið náðist hjá Þór/KA

Réttur skóbúnaður í knattspyrnu skiptir miklu!