Rúnar Daði æfir með U15

Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson í æfingahópi U15.

Tap í Safamýri

Pílukast: Þétt dagskrá í pílukasti um helgina

Þórsarar þjófstörtuðu

Í ár eru liðin 80 ár frá því að íþróttahúsið við Laugargötu var tekið í notkun og þar með varð langþráður draumur íþróttamanna á Akureyri loks að veruleika.

Handboltatímabilið hefst á morgun!

Knattspyrna: Íslandsmeistarar í 2. fl. kvenna U20 annað árið í röð

Stelpurnar okkar í 2. flokki U20 í fótboltanum tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Liðið er að hluta samstarf Þórs/KA við Völsung, Tindastól, Hvöt og Kormák og nefnist Þór/KA/Völ/THK á pappírunum.

Tímabilið endaði á sigri

Knattspyrna: Frítt á leik Þórs/KA og Vals í boði Bílaleigu Akureyrar

Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals á Greifavellinum í dag kl. 17:15. Leikurinn er í 2. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Bílaleiga Akureyrar býður öllum á leikinn.

Þórsarar leika í bikarúrslitum

Stórleikur hjá 3.flokki Þórs í fótbolta í kvöld.

Oddur Gretarsson yfirþjálfari yngriflokka Þórs í handbolta.