Fréttir & Greinar

Þór mætir Fjölni í Boganum í dag

Þórsarar spila sinn þriðja leik í Lengjubikarnum þetta árið þegar þeir fá Fjölni í heimsókn í Bogann í dag kl. 15.

Viðar Ernir valinn til æfinga með U19 landsliðinu

Viðar Ernir Reimarsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 landsliðsins sem kemur saman til æfinga á næstunni.

Þriggja marka tap í Hafnarfirðinum

Þórsarar mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í kvöld. Haukar sigruðu, 29-26.

Nýja Þórstreyjan frá Macron komin í sölu

Nýja Þórstreyjan verður tilbúin til afhendingar í byrjun mars. Hægt er að fá að máta í Msport í Kaupangi og panta síðan í gegnum Macron.is. Athugið: Þetta er treyja yngri flokka Þórs.

Grill 66: Þórsarar fara í Hafnarfjörðinn í kvöld

Leik Þórs og ungmennaliðs Hauka hefur verið flýtt um hálftíma frá upphaflegum leiktíma, hefst kl. 19:30.

Þór á toppinn eftir sigur gegn Hamri-Þór

Óhætt er að segja að sveiflurnar í leik Þórs og Hamars-Þórs hafi verið hálf öfgakenndar þar sem Þór var nærri því að kasta frá sér sigrinum eftir að hafa leitt með 22 stigum í hálfleik.

Liverpool-skólinn á Akureyri 6.-8. júní

Knattspyrnudeild Þórs verður með hinn sívinsæla Liverpool-skóla í sumar, í samstarfi við Aftureldingu. Skráning er hafin.

Stelpurnar freista þess að vinna sjöunda leikinn í röð

Þór og Hamar/Þór hafa mæst í tvígang á yfirstandandi tímabili og skemmst er frá því að segja að stelpurnar okkar unnu þá báða.

Þór/KA semur við landsliðskonu frá Filippseyjum

Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.

Þórsarar í úrslitaleik Blast umspilsins

Fjögur efstu liðin í Ljósleiðaradeildinni, þar sem keppt er í Counter Strike-tölvuleiknum, mættust í Blast umspili í gær. Þórsarar unnu sína viðureign og fara í úrslitaleik í kvöld.