Fréttir & Greinar

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 17

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar mánudaginn 6.janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2024 verður lýst. Samkoman hefst kl. 17.

Öruggur sigur gegn Grindavík

Okkar konur í körfuboltanum halda uppteknum hætti á nýju ári.

Knattspyrna: Eva Rut Ásþórsdóttir semur við Þór/KA

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Evu Rut Ásþórsdóttur (2001) fyrir keppnistímabilið 2025.

Þór í samstarf með LifeTrack

Orri Sigurjónsson í Þór

„Geggjað að tilheyra félagi eins og Þór“