Fréttir & Greinar

Pílukast: 36 kependur á DartUng 2 á laugardaginn

Önnur umferð DartUng mótaraðarinnar, sem ÍPS stendur fyrir í samvinnu við PingPong.is, fór fram í aðstöðu píludeildar Þórs á laugardaginn. Alls mættu 36 keppendur til leiks og var spilað í tveimur aldursflokkum í bæði stráka- og stúlknaflokki.

Körfubolti: Einvígi Þórs og Grindavíkur hefst í kvöld

Fyrsti leikur í einvígi Þórs og Grindavíkur í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta verður í Smáranum í kvöld.

Fimm Þórsarar tóku þátt í Hæfileikamóti KSÍ

Fimm Þórsarar æfðu undir stjórn yfirmanns hæfileikamótunar hjá KSÍ í síðustu viku.

Glæsilegur árangur Þórs á Barcelona Cup

Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Barcelona Cup fótboltamótið á Spáni í dag.

Körfubolti: Skallagrímur stal heimavellinum

Þórsarar töpuðu með tveggja stiga mun fyrir Skallagrími í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti: Einvígi Þórs og Skallagríms hefst í kvöld - Bílaleiga Akureyrar býður frítt á leikinn

Þór og Skallagrímur mætast í fyrsta leik úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í íþrótthöllinni á Akureyri í kvöld. Hnefaleiksýning verður í leikhléi.

Pílukast: Mót í unglingamótaröð ÍPS á Akureyri

Íslenska pílukastsambandið, ÍPS, stendur að mótaröðinni DARTUNG, unglingamótaröð ÍPS og Ping Pong í pílukasti. DARTUNG 2 verður haldið á Akureyri á morgun, laugardaginn 6. apríl.

Körfubolti: Þór og Grindavík mætast í úrslitakeppni Subway-deildarinnar

Körfubolti: Síðasti deildarleikur kvennaliðsins

Þór og Valur mætast í lokaumferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld kl. 19:15.

Kvennakvöld Þórs og KA 4. maí - miðasala hafin

Hið vinsæla og með hverju árinu vaxandi kvennakvöld sem haldið er sameiginlega af Þór og KA, blaki (KA), handbolta (KA/Þór), knattspyrnu (Þór/KA) og körfubolta (Þór) verður haldið í Sjallanum laugardagskvöldið 4. maí.