Fréttir & Greinar

Útileikur framundan gegn Leikni

Knattspyrna: Þór/KA auglýsir eftir þjálfurum yngri flokka

Skemmtilegt og spennandi starf í boði við þjálfun yngri flokka hjá Þór/KA, sem eru 2. og 3. flokkur kvenna.

Körfuboltatímabil yngri flokka er hafið

Kótilettukvöld og leikmannakynning handknattleiksdeildar

Knattspyrnuþjálfarar óskast

Vilt þú þjálfa fótbolta?

Fjölnir í heimsókn í dag

Þórsararnir stóðu sig vel með U17

Fjórir Þórsarar tóku þátt í Telki Cup, æfingamóti U17 landsliða í fótbolta í vikunni.

Knattspyrna: Jafnt hjá Þór/KA og Stjörnunni

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn í 17. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöld, 2-2, og situr Þór/KA áfram í 3. sætinu, en nú með jafnmörg stig og Víkingur.

Knattspyrna: Frítt á leik Þórs/KA og Stjörnunnar í boði VÍS

VÍS býður á völlinn í dag þegar Þór/KA tekur á móti Stjörnunni í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 17:30.

Þórsarar spila við Grindavík á eftir