Fréttir & Greinar

Pílukast: Sunna, Sigurður Fannar og Viðar náðu lengst

Tuttugu keppendur frá píludeild Þórs tóku um liðna helgi þátt í Íslandsmótinu í pílukasti, 501. Enginn keppendanna frá Þór náði þó verulega langt áleiðis, en þó tveir í 16 manna úrslit í karlaflokki (af 116) og ein í átta manna úrslit í kvenaflokki af 16).

Sigurður Hermannsson - minning

Í dag kveðjum við Þórsarar góðan félaga, Sigurð Hermannsson, sem lést 28. apríl á 79. aldursári.

Rafíþróttir: Kvennalið Þórs fer í undankeppni HM

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í Counterstrike2-tölvuleiknum sigraði lið Hattar í gær og er á leið í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn í fyrstu tilraun.

Sigurður Jökull til reynslu hjá FC Midtjylland

Þórsarinn Sigurður Jökull Ingvason dvelur nú í Danmörku þar sem hann æfir með FC Midtjylland.

Rafíþróttir: Einvígi Þórs og Hattar um sæti á HM í kvöld

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í tölvuleiknum Counterstrike 2 leikur í kvöld til úrslita gegn liði Hattar um keppnisrétt á Heimsmeistaramóti kvenna fyrir Íslands hönd.

Pílukast: Metþátttaka Þórsara í stærsta Íslandsmótinu

Knattspyrna: Jafntefli í fyrsta leik í Lengjudeildinni

Þór gerði jafntefli við Þrótt í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu í gær. Heimamenn í Þrótti jöfnuðu í uppbótartíma leiksins.

Herrakvöld Þórs 2024 - Uppboð

Herrakvöld í Síðuskóla í kvöld!

Átta Þórsarar í landsliðsverkefnum KKÍ í sumar

Átta Þórsarar verða í verkefnum með yngri landsliðunum í körfubolta í sumar og fara á alþjóðleg mót, Norðurlandamót og Evrópumót.

Knattspyrna: Fyrsti leikurinn í Lengjudeildinni í kvöld

Þórsarar hefja leik á Íslandsmóti karla í knattspyrnu í dag þegar þeir sækja Þróttara heim í Laugardalinn í 1. umferð Lengjudeildarinnar. Stuðningsfólk syðra ætlar að hittast í Ölveri og hefja upphitun kl. 17, en leikurinn hefst kl. 19:15.