10.03.2024
Þór og Fjölnir skildu jöfn í lokaleik liðanna í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla í dag. Þór mætir Breiðabliki í undanúrslitum mótsins fimmtudaginn 14. mars.
10.03.2024
Síðasta Goðamót vetrarins fór fram um helgina.
10.03.2024
Þór/KA vann FH í A-deild Lengjubikarsins í gær. Liðið hefur unnið alla leiki sína til þessa og hefur tryggt sér sigur í riðlinum þótt enn sé einn leikur eftir.
10.03.2024
Goðamót Þórs fyrir stelpur í 5. flokki hófst á föstuddag og lýkur upp úr hádegi í dag.
09.03.2024
Þór/KA leikur sinn fjórða leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar liðið mætir FH í Skessunni í Hafnarfirði kl. 14.
09.03.2024
Þórsarar unnu sinn níunda sigur í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöld þegar þeir fengu Ármenninga í heimsókn.
09.03.2024
KA/Þór tókst ekki að bæta stöðu sína í Olíseildinni í gær liðið mætti ÍBV. Eyjakonur unnu öruggan sigur og hirtu bæði stigin.
08.03.2024
KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í dag kl. 17. Enn einn úrslitaleikurinn fram undan hjá stelpunum í baráttunni um að halda sæti sínu Olísdeildinni og stuðningur af pöllunum mikilvægur eins og alltaf.
08.03.2024
Það er vor í lofti. Vellir og tún eru að taka við sér, gróðurinn lifnar við og fólkið verður bjartsýnt.