Fréttir & Greinar

Jafntefli á Selfossi, Aron Ingi með tvö glæsimörk

3 á 3 Götukörfuboltamót í Garðinum hans Gústa laugardaginn 26. ágúst

Laugardaginn 26. ágúst verður 3 á 3 Götukörfuboltamót haldið í Garðinum hans Gústa – glæsilegasta útikörfuboltavelli landsins – við Glerárskóla. Mótið er haldið í tengslum við Akureyrarvöku.

Eiríkur Bjarnar Stefánsson - Minning

Í dag, mánudaginn 21. ágúst verður Eiríkur Bjarnar Stefánsson jarðsunginn frá Glerárkirkju og hefst athöfnin klukkan 13. Kveðja frá Íþróttafélaginu Þór

Þór mætir Selfyssingum á útivelli í dag

Fjórir leikir verða í 18. umferð Lengjudeildar karla í dag, þar á meðal er heimsókn Þórsara á Selfoss.

Þór/KA mætir Selfyssingum á útivelli

Næstsíðasta umferðin í Bestu deild kvenna, fyrir tvískiptingu, verðu leikinn í dag. Þór/KA-stelpur fara á Selfoss.

Hulda Ósk framlengir og Karen María semur við Þór/KA

Hulda Ósk Jónsdóttir (1997) hefur skrifað undir nýjan samning og staðfest veru sína í herbúðum Þórs/KA út árið 2025. Karen María Sigurgeirsdóttir (2001) hefur undirritað nýjan samning við Þór/KA og því komin á fastan samning við félagið í stað lánssamnings.

Aftur sigur með marki í lokin

Eva Wium valin í A-landsliðið

Haustæfingar fótboltans

Breytingar á æfingatímum þegar skólastarf hefst.

Fimm Þórsarar valdir í U15 verkefni

Þórsarar eru fjölmennir í U15 landsliðshópi Íslands sem leikur æfingaleiki gegn Ungverjum.