Þegar þú hefur lokið við pöntun á vöruna getur þú sótt hana í Hamar, félagsheimili Þórs. Eina sem þarf að gera er að sýna starfsfólki kvittun þína í símanum eða á útprentuðu blaði.
Ef þú óskar eftir að fá vöruna senda, bætist við sendingakostnaður skv. verðskrá póstsins.