Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Tvö af yngri landsliðum Íslands koma saman til æfinga í ársbyrjun og í þeim hópum eru alls fjórir Þórsarar.
Ásbjörn Líndal Arnarsson, Einar Freyr Halldórsson og Sverrir Páll Ingason eru í æfingahópi U17 og Kristófer Kató Friðriksson í æfingahópi U16.
Smelltu hér til að skoða U17 og hér til að skoða U16.
Við óskum drengjunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.