Mjólkurbikarinn: Þór fékk útileik gegn Kára

Dregið hefur verið í 32ja liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu.

Þór mætir Fjölni í undanúrslitum - Arnór Þorri markakóngur deildarinnar

Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði flest mörk allra í Grill 66 deild karla í vetur, 120 mörk í 18 leikjum. Fram undan eru tveir eða þrír leikir gegn Fjölni í undanúrslitum deildarinnar í keppni um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili.

Myndir úr sigurleik Þórs gegn Stjörnunni

Myndir úr sigurleik Þórs gegn Stjörnunni í úrslitarimmu liðanna sem fram fór í gærkvöld eru komnar í myndaalbúm.

U19: Ísland á EM!

U19 landsliðið í knattspyrnu hefur tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Belgíu 18.-30. júlí í sumar.

Þór jafnaði metin í fjörugum leik

Í liði Þórs var Hrefna mjög öflug skoraði 26 stig og þar af sex þrista og Tuba setti niður 18 stig og tók 17 fráköst. Maddie einnig með flottar tölur 13/11/11.

Fjölmenni á Páskamóti píludeildar

Aðstaða píludeildar Þórs var þéttsetin þegar 37 lið mættu til leiks á Páskamótinu sem fram fór miðvikudagskvöldið 5. apríl. 

Úrslitarimma Þórs og Stjörnunnar heldur áfram

Þór tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik í úrslita 1. deildar kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni á morgun, laugardag 8. apríl klukkan 16.

Páskabingó í Hamri í dag

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar verður með páskabingó í Hamri í dag kl. 15.

Þórsarar þægilega áfram í Mjólkurbikarnum

Þórsarar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta.

Tap í fyrsta leik úrslitaeinvígis

Stjarnan hafði betur gegn Þór í fyrsta leik úrslitaeinvígis 1. deildar kvenna í körfubolta, 94-80. Annar leikur á Akureyri á laugardag kl. 16.