Staðfest niðurröðun í Bestu deild kvenna í knattspyrnu

KSÍ hefur gefið út staðfesta niðurröðun leikja í Bestu deild kvenna. Þór/KA hefur leik á útivelli gegn Stjörnunni miðvikudaginn 26. apríl.

Fimm stiga tap í Hólminum

Litlu munaði að Þórsurum tækist aftur að ná sigri gegn Snæfelli á lokamínútunni, en í kvöld vantaði herslumuninn. Þriðji leikurinn verður á Akureyri á föstudag.

Bjarni Guðjón og félagar í U19 unnu sögulegan sigur

Íslenska U19 ára landsliðið í fótbolta er komið í lokakeppni EM 2023.

Egill Orri til reynslu hjá FC Midtjylland

Þórsarinn Egill Orri Arnarsson æfði með og skoðaði aðstæður hjá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland á dögunum.

Peningamót í pílunni í kvöld

Svokallað "Money in, Money out" mót verður hjá píludeild Þórs í kvöld, þriðjudagskvöld.

Leikur 2 í Hólminum í kvöld

Þórsstelpurnar mæta liði Snæfells í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld.

Þrenna Arons Einars gerði hann að markahæsta Þórsaranum

Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsarinn hjá A-landsliði karla í fótbolta.

Þór/KA fær bandarískan markvörð

Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil.

Tvö frá Þór í U15 í körfubolta

Þau Daníel Davíðsson og Emma Karólína Snæbjarnardóttir hafa verið valin í landsliðsverkefni U15 í körfubolta fyrir verkefni sumarsins.

Úrslit í 3. umferð Novis-deildarinnar

Dilyan Kolev sigraði í Gulldeildinni. Alls voru 43 kependur sem tóku þátt í 3. umferðinni hér fyrir norðan.