Baráttan um Norðurlandið

Á morgun, miðvikudag tekur Þór á móti Tindastóli í 1 deild kvenna í körfubolta, þetta verður nágrannaslagur af bestu gerð. Leikurinn fer fram í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.

Þór/KA - Stjarnan í Boganum

Loksins! Það er komið að síðasta heimaleiknum okkar í sumar, mætum liði Stjörnunnar í Boganum í dag, mánudaginn 26. september, kl. 17:30. Frítt inn - en það má borga í Stubbi eða í sjoppunni. Goðapylsur á grillinu.

Atli Þór semur við Þór

Atli Þór Sindrason hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.

Þórsararnir spiluðu í tapi gegn Svíum

Íslenska U19 ára landsliðið í fótbolta beið lægri hlut fyrir jafnöldrum sínum frá Svíþjóð ytra í dag.

Þór/KA Íslandsmeistarar í 3. flokki

Stelpurnar í Þór/KA tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil með 4-1 sigri á Haukum/KÁ í Hafnarfirði. Þór/KA2 vann B-riðilinn eftir 2-2 jafntefli í Eyjum.

Naumt tap í fyrsta leik vetrarins

Naumt tað Þórs gegn liði Álftanes þegar liðin mættust í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta lokatölur 90:85.

Nú er komið að strákunum að stíga á parketið

Á morgun, föstudaginn 23. september hefst tímabilið formlega hjá karlaliði Þórs í körfubolta og fyrsta verkefnið er að sækja lið Álftanes heim. Leikurinn fer fram á Álftanesi og hefst klukkan 19:15.

Dregið í VÍS bikarnum

Í dag var dregið í 16 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta og voru bæði lið okkar í pottinum.

Handboltatímabilið hefst á morgun með fyrsta heimaleik!

Fjórtán ára senuþjófur í sterkum Þórssigri

Hin fjórtán ára gamla Emma Karólína Snæbjarnardóttir var án efa senuþjófur kvöldsins þegar Þór lagði sterkt lið Ármanns upphafsleik 1. deildar kvenna í körfubolta.