Bikarleikur í kvöld

Minnum á leikinn sem hefst kl 18:00, húsið opnar kl 17:30 ( en það má mæta fyrr og aðstoða sjálfboðaliða okkar Hamborgarar frá B.Jensen og drykkir frá Coca-Cola Hægt verður að horfa á leikinn í steymi : https://page.inplayer.com/ThorSportsclub/item.html?id=3460588&fbclid=IwAR3zxgkEa3X-YeWrWFFI3S52C-YOPtpDdmK9Th9LDTJWS9hWAcvOw8xg6Bk

Margt smátt gerir eitt stórt - félagsgjöldin eru mikilvæg!

Þór og Þór/KA í Macron

Fróðleikur um Þórsmerkið

Þór mætir Aftureldingu á fimmtudaginn í bikarnum!

Það verður sannkölluð bikarveisla í Höllinni fimmtudaginn 27.okt kl 18:00

Óskar Jónasson meistari Píludeildar Þórs í 301 einmenning 2022.

Jólakúlan árið 2022 er mætt!

Tap gegn HK

Skilti í Síðuskóla

Strákarnir töpuðu gegn Hamri, stelpurnar sækja Stjörnuna heim

Í gærkvöld tók Þór tók á móti Hamri í 1. deild karla í körfubolta og var leikurinn í 5. umferð deildarinnar, eftir fyrstu fjóra leikina vor strákarnir okkar á botni deildarinnar án stiga.