Handbolti: Tíu marka tap og toppsætið farið

Handbolti: Útileikur í Úlfarsárdalnum

Körfubolti: Sjö stiga tap gegn Þrótti Vogum

Körfubolti: Þórsarar mæta Þrótti úr Vogum í Sandgerði

Þórsarar mæta Þrótti úr Vogunum í 8. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Sandgerði þar sem ekki er til staðar löglegt hús í Vogunum fyrir Þróttara til að spila heimaleiki sína.

Rafael Victor í Þór

Knattspyrnudeild Þórs hefur náð samkomulagi við portúgalska framherjann Rafael Victor um að leika með Þórsliðinu næstu tvö árin.

Vilhelm og Nökkvi framlengja við Þór

Knattspyrnudeild Þórs hefur endurnýjað samninga við Vilhelm Ottó Biering Ottósson og Nökkva Hjörvarsson.

LEIK FRESTAÐ Körfubolti: Topplið Subway-deildarinnar mætir í Höllina

Það er skammt stórra högga á milli hjá stelpunum okkar í Subway-deildinni því í kvöld mæta þær toppliði deildarinnar, Keflavík, í Íþróttahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 20:15. Vakin er athygli á óvenjulegum leiktíma.

Handbolti: Þórsarar í toppsætið með sigri

Þórsarar tylltu sér á topp Grill 66 deildarinnar í handbolta, að minnsta kosti tímabundið, með eins marks sigri á Fjölni í kvöld, 27-26.

Pílukast: Vonbrigði í liðakeppninni

Eins og fram kom í frétt fyrr í dag tóku tólf Þórsarar þátt í Íslandsmóti félagsliða sem fram fór í Reykjavík um helgina. Farið var yfir árangur í einmenningi og tvímenningi í fyrri frétt og nú er komið að liðakeppninni.

Jólakúla Þórs 2023 er mætt í Hamar

Jólakúlan 2023 kostar 3.500 og er til sölu í afgreiðslunni í Hamri.