Körfubolti: Þórsarar syðra, fjölmennum í Smárann á laugardag!

Ástæða er til að hvetja Þórsara á höfuðborgarsvæðinu til að mæta í Smárann á laugardaginn þegar stelpurnar okkar í Subway-deildarliði Þórs í körfubolta mæta liði Grindavíkur. Leikur liðanna hefst kl. 14.

KA/Þór - ÍR í dag kl 18:00

Handbolti: Mikilvægur heimaleikur hjá KA/Þór

Handbolti: Bikardraumurinn er úti

Þórsarar máttu játa sig sigraða í hörkuleik gegn Olísdeildarliði Selfyssinga í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta sem fram fór Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Niðurstaðan varð eins marks sigur gestanna, 26-27. Kristján Páll Steinsson varði 22 skot í marki Þórs.

Handbolti: Bikarleikur í Höllinni í kvöld

Íþróttaeldhugi ársins 2023, óskað eftir tilnefningum

Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.

Kveðja til Grindvíkinga - velkomin á æfingar hjá Þór

Handbolti: Toppsætið verður að bíða

Handbolti: Ekkert frítt hjá Val

KA/Þór tók á móti Val í Olísdeild kvenna í handbolta í dag og var frítt á leikinn í boði Kjarnafæðis. Gestirnir voru þó ekki eins gjafmildir og Kjarnafæði því Valur fór heim með bæði stigin eftir 13 marka sigur, 19-32.

Handbolti: KA/Þór tekur á móti Val í dag

Frítt er á leik KA/Þórs og Vals i dag í boði Kjarnafæðis.