Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Forpöntun er hafin fyrir nýrri keppnistreyju Þórs í fótbolta. Treyjan er fyrir meistaraflokk karla og yngri flokka lið Þórs í fótbolta fyrir næstu tvö keppnistímabil.
Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Macron sér um framleiðslu á treyjunni og fer allt pöntunarferlið fram á heimasíðu Macron með því aðsmella hér.
Forpöntun lýkur 10. október fyrir þá sem vilja fá nafn og númer innprentað í efnið á treyjunni. Þar sem um sérhönnun er að ræða tekur framleiðsluferlið ca. 8 vikur og markmiðið að afhenda treyjurnar fyrir jól.
Athugið að iðkendur sem eru að ganga upp í 5.flokk (árg. 2014) fá úthlutað númeri þegar þeir skrá sig í flokkinn fyrir tímabilið 24/25.
Búið að opna fyrir skráningu í vetrarstarfið
Vetrarstarfið í yngri flokkum fótboltans hefst skv. vetraræfingatöflu þann 16.október næstkomandi.
Í gær var opnað fyrir skráningu fyrir tímabilið 2024/2025 og eru foreldrar/forráðamenn hvattir til að ganga frá skráningu sem fyrst. Hér má ganga frá því.