Þór/KA á enn möguleika á sæti í undanúrslitum

Þrátt fyrir tap gegn Þrótti í gær hefur Þór/KA það enn í sínum höndum að komast áfram í undanúrslit Lengjubikarsins.

Davíð með U17 til Wales

Davíð Örn Aðalsteinsson er hluti af U17 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.

Tæplega 300 keppendur á 73.Goðamóti Þórs

73.Goðamót Þórs fór fram um síðustu helgi þegar stelpur í 5.flokki spreyttu sig.

Þór og Þór/KA spila í Egilshöll - breyttir leiktímar

Leiktímum og leikstað meistaraflokksliðanna okkar í fótboltanum hefur verið breytt, en þau eiga bæði útileik gegn Þrótturum.

Þór tekur á móti Ármanni

Á morgun, föstudag tekur Þór á móti Ármanni í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.

Tugir Þórsara á Nettómóti suður með sjó

Frá unglingaráði körfuknattleiksdeildar:

Karen María snýr heim í Þór/KA

Karen María Sigurgeirsdóttir er að snúa aftur heim í Þór/KA eftir að hafa verið í Kópavoginum frá haustinu 2021.

Fjölmenni og spenna í Glerárskóla um helgina

Daníel Andri Halldórsson, yfirþjálfari yngri flokka körfuknattleiksdeildar skrifar:

Bjarni Guðjón með U19 til Englands

Bjarni Guðjón Brynjólfsson er hluti af U19 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.

Aron Ingi kominn heim

Aron Ingi Magnússon er kominn heim frá Ítalíu og mun leika með Þór í Lengjudeildinni í sumar.