Ert þú búin/n að greiða félagsgjaldið?

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs er 5000 krónur.

Fyrsti sigurinn í höfn eftir framlengdan leik

Okkar menn í körfuboltanum eru komnir á blað í B-deildinni eftir hádramatískan sigur í Höllinni í kvöld.

Dómaranámskeið fyrir 4. og 3. flokk

Tveir Þórsarar til æfinga með yngri landsliðum í handbolta

Tveir Þórsarar til æfinga með yngri landsliðum Íslands í handbolta.

Eva Wium valin í A-landslið Íslands

Eva Wium í A-landsliðinu í körfubolta.

Frábær sigur í grannaslagnum

Okkar konur í körfuboltanum unnu frábæran sigur á Tindastóli í Bónusdeildinni í kvöld.

Þórsararnir öflugir í sigri U17

Fjórir Þórsarar komu við sögu þegar U17 ára landslið Íslands í fótbolta vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu í undankeppni EM.

Áfram í bikarnum

Okkar menn í handboltanum eru komnir áfram í Powerade bikarnum.

Pílukast: Dilyan Kolev sigurvegari fyrsta kvöldsins í úrvalsdeildinni

Allir með!

Íþróttafélagið Þór og KA verða með íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára í Íþróttahúsi Naustaskóla í vetur! Þessar æfingar eru hugsaðar fyrir börn sem til dæmis þurfa meiri stuðnings, hentar betur að vera í minni hópum og hafa aðgengi að fleiri þjálfurum á æfingum.