21.12.2023
Það verður nóg um að vera í jólafríinu hjá Þórsurum.
19.12.2023
Að frátöldum tveimur viðburðum á vegum knattspyrnudeildar Þórs verður engin starfsemi í Boganum og Hamri (Baldvinsstofa þar með talin) frá og með Þorláksmessu, 23. desember, til og með nýársdegi, 1. janúar. Starfsemi hefst aftur 2. janúar.
18.12.2023
Sævar Rúnarsson, formaður hnefaleikadeildar Þórs, hnýtir ekki bagga sína alltaf sömu hnútum og allur almenningur. Annað árið í röð er hann kominn af stað í síldarævintýri þar sem markmiðið er að fá fólk til að styrkja hnefaleikadeildina fjárhagslega.
18.12.2023
Upplýsingar um leiki, breytingar á leiktímum eða leikdögum, og umfjöllun um leiki má í stað þess finna á Facebook-síðu Knattspyrnudómarafélags Norðurlands.
18.12.2023
Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember.
17.12.2023
Fyrsti leikurinn í kvennadeild Kjarnafæðismótsins fór fram í gær þegar Þór/KA2 tók á móti liði Tindastóls. Feðgin voru í dómaratríóinu og er það í fyrsta skipti í sögu KDN sem það gerist, mögulega á landinu einnig.
16.12.2023
Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.
16.12.2023
Þórsarar þurftu að bíða í 78 mínútur eftir marki í Boganum þegar liðið mætti KF í A-deild karla í Kjarnafæðimótinu. Tvö mörk á lokakaflanum tryggðu sigurinn.
15.12.2023
Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.