02.12.2023
Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun í 11. umferð Subway-deildar kvenna í körfbolta í dag. Þetta var sjötti sigur liðsins það sem af er móti.
02.12.2023
Þórsarar eru áfram jafnir Fjölnismönnum, rétt við topp Grill 66 deildrinnar, eftir sannfærandi sigur á ungmennaliði Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Þórsarar góðan sprett í upphafi þess seinni og sigldu sigrinum síðan örugglega í höfn. Lokatölur urðu 39-33.
02.12.2023
Úthlutað var úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í gær, eins og venjan er á fullveldisdeginum 1. desember.
02.12.2023
Þórsarar unnu lið Ármanns í 1. deild karla í körfubolta þegar liðin mættust í Laugardalshöllinni. Þetta er fyrsti útisigur Þórs á tímabilinu.
02.12.2023
Þór tekur á móti liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 17.
02.12.2023
Þórsarar taka á móti ungmennaliði Víkings í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 14.
01.12.2023
Norðurlandamót kvenna í Counterstrike 2 fer fram í Gautaborg í Svíþjóð um helgina. Árveig Lilja Bjarnadóttir frá rafíþróttadeild Þórs var valin í landsliðið og verður í sviðsljósinu um helgina.
01.12.2023
Sandra María Jessen er þessa dagana á ferð og flugi með A-landsliði Íslands. Fram undan eru tveir síðustu leikirnir í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir liði Wales ytra í kvöld og svo Dönum í Kaupmannahöfn þriðjudaginn 5. desember.
01.12.2023
Þór og Ármann mætast í 9. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllini og hefst kl. 19:15.