Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Elmar Freyr Aðalheiðarson keppandi úr Hnefaleikadeild Þórs vann sér inn Íslandsmeistaratitil á síðasta keppnistímabili og hann freistar þess að verja hann í annað sinn nk. laugardag. Elmar hefur átt gott tímabil og unnið 2 bardaga á bikarmóti Hnefaleikasambandsins og svo fór hann til Finnlands á stórmótið Tammer þar sem hann keppti á móti Litháenanum Algridas Baniulis sem er í top 100 í heiminum í yfirþungavigt, hann tapaði þó þeirri viðureign. Við óskum honum góðs gengis um helgina.
Elmar Freyr og Sefán Blacburn á síðasta Íslandsmeistaramóti