02.03.2024
Efstu liðin í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla eigast við í Boganum í dag. Lengjudeildarlið Þórs tekur á móti Bestudeildarliði KR undir stjórn fyrrum þjálfara Þórs, Greggs Ryder.
01.03.2024
Þórsarar töpuðu í kvöld þriðja leiknum í röð á móti þeim liðum sem eru í baráttunni um að fara upp í Olísdeildina þegar þeir sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn. Lokatölur 26-25 fyrir Fjölni.
01.03.2024
Birkir Heimisson er kominn heim í Þorpið!
01.03.2024
Þórsarar taka á móti Þrótti frá Vogum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.
01.03.2024
Þórsarar eiga fyrir höndum mikilvægan útileik gegn Fjölni í kvöld í Grill 66 deildinni í handbolta. Barátta um röðun liðanna fjögurra sem mega fara upp um deild er jöfn og spennandi á endasprettinum.
27.02.2024
Valur tók 6. sæti Subway-deildarinnar af Þór með sex stiga sigri í leik liðanna á Hlíðarenda í kvöld, í bili að minnsta kosti. Liðin eiga enn eftir að leika þrjá leiki og mætast innbyrðis í lokaumferðinni á Akureyri í byrjun apríl.
27.02.2024
Þór mætir Val á útivelli í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld kl. 19:15. Þessi lið berjast um 6. sæti deildarinnar.