Rafíþróttir: Þórsarar á toppnum, úrslitaleikur í kvöld

Lið Þórs í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Coutner Strike er á toppi deildarinnar fyrir lokaumferðina sem fram ver í dag. Þórsarar unnu öruggan sigur á Skagamönnum í næstsíðustu umferðinni.

Handbolti: Þórsarar á leið til Ísafjarðar

Þór sækir Hörð heim til Ísafjarðar í Grill 66 deild karla í handbolta í dag.

Körfubolti: Sigur á Sunnlendingum

Þórsarar unnu Hrunamenn á útivelli í 17. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld.

Knattspyrna: Þór/KA með stórsigur á Víkingum

Þór/KA vann öruggan sigur á liði Víkings í 2. umferð riðils 2 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fimm mörk, fimm sem skoruðu.

Pétur Orri með U17 til Finnlands

Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands í fótbolta sem mætir Finnum ytra.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Víkingi

Þór/KA spilar sinn annan leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar Víkingar koma í heimsókn í Bogann. Leikurinn hefst kl. 17:15.

Körfubolti: Útileikur hjá karlaliði Þórs

Þórsarar fara á Suðurlandið í dag og mæta liði Hrunamanna í 17. umferð 1. deildar karla í körfubolta á Flúðum kl. 19:15.

Fjórir ungir leikmenn undirrita samning

Knattspyrnudeild Þórs hefur endurnýjað leikmannasamninga við fjóra unga leikmenn.

Körfubolti: Hikstað á heimavelli

Pílukast: Mikil þátttaka í Fyrirtækjamótinu

Skráningar í Fyrirtkæjamót píludeildar Þórs og Slippfélagsins fóru fram úr björtustu vonum. Alls skráðu 28 fyrirtæki lið í mótið.