Hvað er í gangi 20.-26. janúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Veist þú um viðburð á næstu dögum sem vantar á þennan lista? Endilega sendu þá póst í ritstjorn@thorsport.is. Hér er það helsta sem við vitum um næstu daga.

Komdu í handbolta - Handknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og æfa handbolta frítt í janúar - sjá æfingatöflu hér.
Komdu í körfu - Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að prófa körfubolta, frítt að æfa fyrstu vikuna - sjá frétt hér.
Komdu í fótbolta -
Hjá knattspyrnudeild Þórs er alltaf í boði að prófa fótboltaæfingar frítt í tvær vikur - Sjá upplýsingar hér.
Hnefaleikar
- skráning er hafin á kvennanámskeið sem hefst 6. febrúar - sjá í frétt hér.

Meistaraflokksleikir eru feitletraðir/skáletraðir

Föstudagur 20. janúar

Kl. 17:30 í Íþróttahöllinni: Þór - Selfoss 3, 3. fl. karla, 3. deild, handbolti
Kl. 20 í Úlfarsárdal: Fram 2 - KA/Þór 2, 4. fl. kvenna, 2. deild, handbolti

Laugardagur 21. janúar

Kl. 10:30 í Fylkishöll: Fjölnir/Fylkir - KA/Þór 2, 3. fl. kvenna, 2. deild, handbolti
Kl. 11:30 í Kaplakrika: FH - KA/Þór 2, 4. fl. kvenna, 2. deild, handbolti
Kl. 11:45 í Úlfarsárdal: Fram 2 - KA/Þór 2, 3. fl. kvenna, 2. deild, handbolti
Kl. 14 í Úlfarsárdal: Fram - KA/Þór, Olís-deild kvenna, handbolti, Stöð 2 sport
Kl. 15:30 í Glerárskóla: Þór b - Valur, 11. fl. drengja, körfubolti
Kl. 16:00 á Meistaravöllum: KR - Þór, 1. deild kvenna, körfubolti
Kl. 16:00 í Kennaraháskólanum: Ármann - Þór, 1. deild karla, körfubolti - frestað frá deginum áður.
Kl. 16:30 í Kaplakrika: FH - KA/Þór, 3. fl. kvenna, 1. deild, handbolti
Kl. 17:30 í Glerárskóla: Þór - KR b, 10. fl. drengja, körfubolti
Kl. 19 í Boganum: Þór/KA 2 - Völsungur, Kjarnafæðismótið, kvennadeild, fótbolti - Þór TV
Kl. 20: Þór - TEN5ION, Ljósleiðaradeildin í Counter Strike, Stöð 2 eSport

Sunnudagur 22. janúar

Kl. 10:30 í íþróttahúsinu við Laugargötu: Novis-deildin í pílukasti, 1. umferð (opnað kl. 9:30)
Kl. 12 í Glerárskóla: Þór - KR b, 10. fl. drengja, körfubolti
Kl. 12:15 í Boganum: Þór - Magni, Kjarnafæðismótið, A-deild karla, riðill 2, fótbolti - Þór TV
Kl. 13 á Ásvöllum: Haukar - KA/Þór, 3. fl. kvenna, 1. deild, handbolti
Kl. 14 í Glerárskóla: Þór - Aþena/Leiknir/UMFK, 9. fl. drengja, körfubolti
Kl. 15 í Boganum: Þór/KA - FHL, Kjarnafæðismótið, kvennadeild, fótbolti - Þór TV
Kl. 16 í Glerárskóla: Þór - Keflavík, 11. fl. drengja, körfubolti

Mánudagur 23. janúar

Kl. 19-22 í íþróttahúsinu við Laugargötu: Opið hjá Píludeildinni

Þriðjudagur 24. janúar

Kl. 19 í íþróttahúsinu við Laugargötu: Deildakeppni píludeildar
Kl. 20 í Glerárskóla: Þór - Tindastóll, 11. fl. drengja, körfubolti

Miðvikudagur 25. janúar

Kl. 19-22 í íþróttahúsinu við Laugargötu: Opið hjá Píludeildinni