Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Hnefaleikadeild Þórs sendi 12 keppendur til Njarðvíkur á mót Hnefaleikaskóla HNÍ um síðustu helgi. Voru nokkrir að keppa í fyrsta sinn en aðrir hafa keppt áður.
Haukur Ingi Elsuson mætti Alex Grétari Magnússiyni frá HFR
Björgólfur Freyr Hermannsson mætti Fajer Ghazali frá HFK
Bragi Freyr Eiríksson mætti Sindra Má Eiríkssyni frá HFR
Heimir Magnússon mætti Sigurstein Breka Bernharðsyni frá HFR
Bergsteinn Jökull Jónsson mætti Ástmari L. Steingrímssyni frá HFR
Ísak Kristinn Tómasson mætti Hilmari Erik Eigilyni Huebner frá HFK
Páll Magnússon mætti Úlf Darra Wium Seinarssyni frá HFK
Tómas Bergsson mætti Adrian Pawlikowski frá HFH
Hannibal Máni Guðmundsson mætti Guðmundi Arnari Pálssyni frá HAK
Mikaeil Róbert Gunnarsson mætti Samuel Goliszewski dos Santos Luiz frá HR
Bjartur Ægisson mætti Christian Heimissyni frá HFH
Bjartmar Elí Hermannsson mætti Brynjari Mána Ólafssyni frá HFH
Bjartmar fékk diplómaviðurkenningu HNÍ og Tómas vann sér inn bronsmerki HNÍ. Það er gaman að sjá hver miklar framfarir þeir sem eru búnir að keppa nokkrum sinnum hafa tekið og má reikna með að ansi margir fái fljótlega diplómaviðurkenningu.